miðvikudagur, febrúar 15

Vitundarvakning um ristilkrabbamein

Hvað er ristilkrabbamein? Hver eru einkenni ristilkrabbameins? Hvernig er sjúkdómurinn greindur? Er hætta á að fá ristilkrabbamein? Er hægt að lækna ristilkrabbamein? Hversu algengt er ristilkrabbamein? Get ég dregið úr hættunni á að fá sjúkdóminn?

Krabbameinsfélagið Sigurvon stendur fyrir opnum fundi um ristilkrabbamein,
fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 7. nóvember á Hótel Ísafirði. Fundurinn hefst kl. 20:30. Fyrirlesari fundarins er Ásgeir Theodórs, læknir á St. Jósefspítalanum í Hafnarfirði. Ásgeir er sérfræðingur í meltingasjúkdómum.

5. NÓVEMBER 2002