
Jólakortin eru nú komin víða í sölu og má yfirleitt nálgast þau á sömu stöðum og minningarkort félagsins eru seld. Kostar stykkið 100 kr. og eru þau líka seld í búntum, 10 saman.
Viljum við vekja athygli á að einn sölustaður dettur út í ár, en það er Penninn, minningarkort verða þó áfram til þar. Helstu sölustaðir jólakortanna á Ísafirði í ár eru,
Húsasmiðjan,
Birkir ehf., Skóhornið,
Hlíf II,
Blómaturninn og
Heilsugæslan.
Ánægjulegt er að segja frá nýjasta sölustað okkar,
Blómaval í Reykjavík og hvetjum við Ísfirðinga sem aðra að vera duglega að koma við í þessum verslunum.
0 Auka:
Skrifa ummæli
<< Heim