Jólakort 2008 farin í prentun !
Hér má finna hagnýtar upplýsingar til krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá 11-13 Sími 456 5650. Einnig er hægt að ná í starfsmann á öðrum tímum í síma 849 6560
Reikningur félagsins er í banka 0556 hb. 26 reikn. 2060 kt. 470102 4540
Koncert w Auli Szkoły Muzycznej “Hamrar” w Ísafjörður
Sobota 25. październik 2008 godz. 17.00Wstęp 1.000 koron, przeznaczony jest na Fundusz Pomocy Chorym na Raka – Krabbameinsfélagsins Sigurvonar
Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Sigurvonar fór fram í gærkvöldi á Hótel Ísafirði. Var mikið spjallað og gekk fundurinn vel og meðlæti rann ljúft niður í boði Sparisjóðs Vestfirðinga. Farið var yfir starf félagsins árið 2007 og kosin óbreytt stjórn. Félagsgjöld verða áfram 2.000 kr. og vill félagið nota tækifærið og þakka allan þann stuðning sem það hefur fengið frá upphafi !