fimmtudagur, apríl 27
miðvikudagur, apríl 12
Hvíldardvöl að Löngumýri í Varmahlíð
Sigurvon auglýsir eftir styrkþegum til hvíldardvalar að Löngumýri í Varmahlíð.
Létt dagskrá er í boði, matur innifalinn og góð aðstaða til hvíldar. Einnig er hægt að fara í léttar göngur um svæðið. Boðið er upp á fimm daga dvöl frá 14. - 18. ágúst næstkomandi og eins er í boði helgardvöl (sjá nánari upplýsingar hér neðar á síðunni). Sigurvon mun styrkja fimm manns til helgardvarlar og fimm til lengri dvalar og einn aðstandenda hvers og eins. Styrkþegar þurfa annað hvort að vera í meðferð eða hafa lokið meðferð á síðastliðnum tólf mánuðum. Rétt er að taka fram að hjúkrun er ekki á staðnum og akstur til og frá staðnum ekki innifalinn.
Umsóknir skulu berast fyrir 6. maí og sendast til:
Sigurvon, v/Löngumýri
Suðurgötu 9, 400 Ísafirði
eða á netfangið sigurvon@krabb.is
Létt dagskrá er í boði, matur innifalinn og góð aðstaða til hvíldar. Einnig er hægt að fara í léttar göngur um svæðið. Boðið er upp á fimm daga dvöl frá 14. - 18. ágúst næstkomandi og eins er í boði helgardvöl (sjá nánari upplýsingar hér neðar á síðunni). Sigurvon mun styrkja fimm manns til helgardvarlar og fimm til lengri dvalar og einn aðstandenda hvers og eins. Styrkþegar þurfa annað hvort að vera í meðferð eða hafa lokið meðferð á síðastliðnum tólf mánuðum. Rétt er að taka fram að hjúkrun er ekki á staðnum og akstur til og frá staðnum ekki innifalinn.
Umsóknir skulu berast fyrir 6. maí og sendast til:
Sigurvon, v/Löngumýri
Suðurgötu 9, 400 Ísafirði
eða á netfangið sigurvon@krabb.is
"Vinir í von" með páskasamveru !!
"Vinir í von" láta páskana ekkert stoppa sig, frekar en Skíðaviku, Aldrei fór ég suður o.fl. og munu hittast kl.11:00 laugardaginn 15. apríl n.k. í Suðurgötu 9. Boðið verður upp á léttmeti, göngu, eða kannski páskaegg... ;-) aldrei að vita. Fjölmennum, tökum þátt og eigum góða samveru
þriðjudagur, apríl 11
Orlofsdvöl á Löngumýri 2006
Í boði er orlofsdvöl fyrir krabbameinssjúka og maka þeirra að Löngumýri í Skagafirði. Þetta er einkum ætlað þeim sem eru í meðferð eða hafa nýlokið henni (innan tveggja ára). Langamýri er rólegur staður í miðjum Skagafirði og þar eru góð rúm, góður matur, heitur pottur og fallegur garður. Allt er þetta á einni hæð. Á þessu ári eru í boði 3 tímabil:
Helgardvöl 12-14 maí. Verð 4.000 kr. á mann, allt innifalið nema ferðir.
5 daga dvöl 10-14 júlí og 14-18 ágúst. Verð 11.000 kr. á mann, allt innifalið nema ferðir. Það ganga rútur daglega milli Reykjavíkur og Akureyrar með viðkomu í Varmahlíð. Einnig er flug til Sauðárkróks flesta daga. Dvalargestir verða sóttir í Varmahlíð eða á flugvöllinn á Sauðárkróki, ef þeir ætla að nota sér þessar ferðir, það þarf bara að láta vita fyrirfram.
Sækja þarf um fyrir 9. maí vegna helgardvalar, en fyrir 5. júlí og 6. ágúst vegna 5 daga dvalar. Skráning og nánari upplýsingar eru hjá Maríu í síma 863 6039 eða á netfangið reykdal@islandia.is
Meðfylgjandi eru drög að dagskrá.
Helgardvöl
12. maí
Mæting frá kl. 13-18 Gestir koma sér fyrir á herbergjum og hvílast
19:00 Kvöldverður
20:00 Kynning á dagskrá og gestum
20:30 Sigríður Gunnarsdóttir guðfræðingur flytur erindi. Sjálfsstyrking
13. maí
08:30-10:00 Morgunverður
10:00-12:00 Frjáls tími
12:00-13.00 Hádegisverður
13:00-13:40 Hvíld
13:40-15:30 Létt ganga um Varmahlíðarskóg upp á Reykjarhól og sund
15:30-16:00 Kaffi
16:00-18:00 Frjáls tími
18:00-19:30 Grillveisla ásamt félögum úr Dugi
19:30-23:30 Kvöldvaka. Fjölbreytt skemmtidagskrá
14. maí
08:30-10:00 Morgunverður
11:00-12:00 Helgistund í kapellunni á Löngumýri
12:00-13:00 Hádegisverður
13:00-14:00 Hvíld
14:00-18:00 Brottför
5 daga dvöl
Mánudagur
Mæting frá kl.16-18. Gestir koma sér fyrir á herbergjum og hvílast.
19:00 Kvöldverður
20:00 Kynning á dagskrá og gestum
20:30 Sigríður Gunnarsdóttir guðfræðingur flytur erindi. Sjálfsstyrking
Þriðjudagur
08:30-10:00 Morgunverður
10:00-12:00 Frjáls tími
12:00-13.00 Hádegisverður
13:00-13:40 Hvíld
14:00-15:30 Létt ganga um Varmahlíðarskóg upp á Reykjarhól eða um nágr.
15:30-16:00 Kaffi
16:00-18:00 Frjáls tími
18:30-19:30 Kvöldverður
20:00- Fræðslukvöld “Krabbamein og þunglyndi”
Miðvikudagur
08:30-10:00 Morgunverður
10:00-12:00 Frjáls tími
12:00-13:00 Hádegisverður
13:00-18:00 Ferðalag
18:30-19:30 Kvöldverður
Fimmtudagur
08:30-10:00 Morgunverður
10:00-12:00 Frjáls tími
12:00-13:00 Hádegisverður
13:00-18:00 Grillveisla
20:00 Kvöldvaka. Fjölbreytt dagskrá
Föstudagur
08:30-10:00 Morgunverður
10:30-11:30 Helgistund í kapellunni á Löngumýri
12:00-13:00 Hádegisverður
13:00-14:00 Brottför
Helgardvöl 12-14 maí. Verð 4.000 kr. á mann, allt innifalið nema ferðir.
5 daga dvöl 10-14 júlí og 14-18 ágúst. Verð 11.000 kr. á mann, allt innifalið nema ferðir. Það ganga rútur daglega milli Reykjavíkur og Akureyrar með viðkomu í Varmahlíð. Einnig er flug til Sauðárkróks flesta daga. Dvalargestir verða sóttir í Varmahlíð eða á flugvöllinn á Sauðárkróki, ef þeir ætla að nota sér þessar ferðir, það þarf bara að láta vita fyrirfram.
Sækja þarf um fyrir 9. maí vegna helgardvalar, en fyrir 5. júlí og 6. ágúst vegna 5 daga dvalar. Skráning og nánari upplýsingar eru hjá Maríu í síma 863 6039 eða á netfangið reykdal@islandia.is
Meðfylgjandi eru drög að dagskrá.
Helgardvöl
12. maí
Mæting frá kl. 13-18 Gestir koma sér fyrir á herbergjum og hvílast
19:00 Kvöldverður
20:00 Kynning á dagskrá og gestum
20:30 Sigríður Gunnarsdóttir guðfræðingur flytur erindi. Sjálfsstyrking
13. maí
08:30-10:00 Morgunverður
10:00-12:00 Frjáls tími
12:00-13.00 Hádegisverður
13:00-13:40 Hvíld
13:40-15:30 Létt ganga um Varmahlíðarskóg upp á Reykjarhól og sund
15:30-16:00 Kaffi
16:00-18:00 Frjáls tími
18:00-19:30 Grillveisla ásamt félögum úr Dugi
19:30-23:30 Kvöldvaka. Fjölbreytt skemmtidagskrá
14. maí
08:30-10:00 Morgunverður
11:00-12:00 Helgistund í kapellunni á Löngumýri
12:00-13:00 Hádegisverður
13:00-14:00 Hvíld
14:00-18:00 Brottför
5 daga dvöl
Mánudagur
Mæting frá kl.16-18. Gestir koma sér fyrir á herbergjum og hvílast.
19:00 Kvöldverður
20:00 Kynning á dagskrá og gestum
20:30 Sigríður Gunnarsdóttir guðfræðingur flytur erindi. Sjálfsstyrking
Þriðjudagur
08:30-10:00 Morgunverður
10:00-12:00 Frjáls tími
12:00-13.00 Hádegisverður
13:00-13:40 Hvíld
14:00-15:30 Létt ganga um Varmahlíðarskóg upp á Reykjarhól eða um nágr.
15:30-16:00 Kaffi
16:00-18:00 Frjáls tími
18:30-19:30 Kvöldverður
20:00- Fræðslukvöld “Krabbamein og þunglyndi”
Miðvikudagur
08:30-10:00 Morgunverður
10:00-12:00 Frjáls tími
12:00-13:00 Hádegisverður
13:00-18:00 Ferðalag
18:30-19:30 Kvöldverður
Fimmtudagur
08:30-10:00 Morgunverður
10:00-12:00 Frjáls tími
12:00-13:00 Hádegisverður
13:00-18:00 Grillveisla
20:00 Kvöldvaka. Fjölbreytt dagskrá
Föstudagur
08:30-10:00 Morgunverður
10:30-11:30 Helgistund í kapellunni á Löngumýri
12:00-13:00 Hádegisverður
13:00-14:00 Brottför
fimmtudagur, apríl 6
"Vinir í von" fagna páskum !!
"Vinir í von" láta páskana ekkert stoppa sig, frekar en Skíðaviku, Aldrei fór ég suður o.fl. og munu hittast kl.11:00 15. apríl n.k. í Suðurgötu 9. Boðið verður upp á léttmeti, göngu, eða kannski páskaegg... ;-) aldrei að vita. Fjölmennum, tökum þátt og eigum góða samveru
Vel lukkaður aðalfundur !!
Aðalfundurinn í kvöld lukkaðist vel og voru kaffi og kræsingar í boði Sparisjóðs Vestfirðinga. Ágætlega var mætt á fundinn og barst félaginu stórkostleg peningagjöf frá Halldóri Magnússyni (Dúdda Magg) og frú, eiga þau hjónin bestu þakkir skildar fyrir og ekki spurning að peningarnir munu nýtast vel í starfi félagsmanna. Una Gunnjóna félagsráðgjafi hjá KÍ var með erindi um áhrifamátt bænarinnar og var það mjög fróðlegt og skapaði þó nokkrar umræður. Eins var mikið spjallað um "Orlofsdvölina" og verða nánari upplýsingar um "dvölina" settar inn fljótlega